Lokun vegna árshátíð starfsmanna

Vegna árshátíðar starfsmanna M7 sem haldin verður í Róm á Ítalíu, verður starfsemi fyrirtækisins í lágmarki föstudaginn 15. mars.

 

Ráðgjafar M7 munu þó vera á bakvakt ef eitthvað kemur upp.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti ollið viðskiptavinum okkar.

 

Njótið dagsins.

 

Með kveðju,
Starfsfólk M7