Starfstækifæri

Ströngustu kröfur um hæfni og þekkingu

M7 ehf. kappkostar við að veita þjónustu í hæsta gæðaflokki. Til að tryggja gæði og fagleg vinnubrögð er lögð rík áhersla á að starfsfólk uppfylli kröfur um hæfni og faglega þekkingu.
Við búum yfir hópi af metnaðarfullu starfsfólki sem hefur hæfni og vilja til að beita vönduðum og sjálfstæðum vinnubrögðum.
Hafir þú áhuga á að slást í hópinn hvetjum við þig til að hafa samband eða senda okkur umsókn. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.