Framúrskarandi Fyrirtæki 2023 – CreditInfo

Við erum virkilega stolt af þessum árangri. Mikil vinna síðustu ára liggur að baki þessum góða árangri þar sem allir innan M7 hafa lagst á eitt til þess að ná okkar markmiðum.
Okkar frábæri hópur er virkilega stoltur af því að fá þessa metnaðarfullu viðurkenningu og vera meðal þess 2% fyrirtækja sem uppfylla þær ströngu kröfur sem settar eru til að verða viðurkennd sem Framúrskarandi Fyrirtæki.
Við þökkum öllu okkar frábæra starfsfólki fyrir að gera þetta mögulegt.