Fyrirtæki ársins 2022

M7 ehf. hefur verið valið Fyrirtæki ársins 2022

Það er gríðarleg ánægja með þessi verðlaun og við erum við ótrúlega stolt af þessum árangri sem hefur náðst í starfi M7.

“Mér er efst í huga þakklæti til starfsfólksins sem gerir fyrirtækið að þeim góða vinnustað sem hann er, okkar frábæra fólk leggur sig mikið fram og hefur mikinn metnað fyrir því að skapa frábæran starfsanda og vinnuumhverfi.”
-Enok Jón, Framkvæmdastjóri M7