
25
okt
Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021
in News
Comments
M7 ehf. er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021.
Að þessu sinni komust rúmlega 1.000 fyrirtæki á þennan lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar.
Til að komast á listann þarf að uppfylla skilyrði um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.
Við hjá M7 erum mjög stolt að vera á þessum lista