
05
nóv
Fjórhjólaferð
in News
Comments
Við hjá M7 skelltum okkur í höfuðborg Reykjaness, Grindavík, og keyrðum um sveitina undir öruggri leiðsögn vina okkar hjá 4×4 adventures Iceland. Meiriháttar skemmtilegur dagur !!!
Takk fyrir okkur 🙂