TAKK FYRIR Buggy Adventures

Við hjá M7 ákváðum að taka okkur smá pásu frá okkar frábæru verkefnum og ákváðum að reynsluaka buggybíla hjá Buggy Adventures

Þvílíka fjörið og adrenalín stuðið !!

Við mælum eindregið með því að prófa þetta fjör.