Bjarnþór Sigurðarson hefur störf

Bjarnþór Sigurðarson hefur gengið til liðs við vaskan hóp sérfræðinga hjá M7 Ráðgjafafyrirtæki.

Bjarnþór mun sinna Ráðgjafa og Forritunar hlutverki á sviði Smásölu (Retail) í Microsoft Dynamics lausnum.
Bjarnþór hefur mikla reynslu á sínu sviði sem mun nýtast viðskiptavinum M7 vel í öllu er viðkemur framþróun og hagræðingu er snerta Smásölu.

„Það er mikill fengur fyrir okkur að hafa fengið Bjarnþór til liðs við okkar góða og reynslu mikla hóp“ er haft eftir Forstjóra M7 Ráðgjafafyrirtækis.
M7 Ráðgjafafyrirtæki veitir sérfræðiráðgjöf, greiningar á ferlum og forritun í Microsoft Dynamics lausnum.