Gleðilegt ár kæru lesendur. Allt er komið í fullann gang hjá okkur í M7 eftir hátíðarnar. Um áramót er kærkomið að velta fyrir sér komandi ári. Við hjá M7 horfum til framtíðar.
Áramótaspáin okkar er þessi:
Úti í hinum stóra heimi eru spádómar um að á árinu 2025 muni gervigreindin taka við ýmsum verkefnum. Verkefni sem við höfum hingað til talið aðeins á færi mannlegar hegðunar og hugsunar. Grevigreindin er að verða betri og betri í að skoða gögn, greina gögn og finna teikna út lógíska hegðun út frá gögnunum og finna þá hratt hegðun í þeim sem ekki fellur undir þessa lógísku hegðun og benda á þau tilvik, þannig getur gervigreindin t.d. hjálpað til við að finna tekjuleka eða kostnaðarleka.
Bilið þarna á milli tækni og mennsku, verður stöðugt minna. Og stutt í rauntímaákvarðanir gervigreindar á öllum mögulegum sviðum. Við munum stöðugt þurfa að vera á varðbergi yfir því sem við sjáum og heyrum. Orðatiltækið „að trúa ekki sínum eigin augum“ verður mikið notað árið 2025.
Takk fyrir að skrá þig á póstlista, við hlökkum til að senda þér spennandi efni!
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.
Takk fyrir að skrá þig á póstlista, við hlökkum til að senda þér spennandi efni!
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.