ÞÉR ERUÐ ALLIR VEGIR FÆRIR MEÐ POWER BI

Með Power BI frá Microsoft hefur þú aðgang að greiningarhugbúnaði fyrir öll fyrirtæki, sem er mjög samhæft við Dynamics 365. Að hafa réttar upplýsingar á réttum tíma gerir vinnuna við greiningu á þróun viðskipta og tækifæra hraðari og auðveldari. Fyrirtæki með aðgang að ríkri upplýsingaöflun og sjálfvirkri greiningu þessarra upplýsinga á verkferla fyrirtækisins, geta skapað verulegt samkeppnisforskot. Þegar stjórnendur og starfsmenn geta á fljótlegan hátt greint tækifæri og áhættur og gripið til aðgerða, mun þitt fyrirtæki vera fremri en samkeppnis fyrirtækin á markaðnum.

FÆRÐU FYRIRTÆKJAGÖGNIN TIL LÍFSINS MEÐ MICROSOFT POWER BI

Power BI er falleg svíta af greiningartólum til að greina fyrirtækjagögn og deila innsýn. Þessi svita af greiningartólum eru hönnuð og nátengd öllu sem viðkemur Microsoft Dynamics 365. Frekar en að byrja frá grunni, nýttu reynslu okkar og staðlaðar lausnir til að taka Dynamics 365 vinnusvæðið á nýtt stig með innbyggðu Power BI. Frekar en að meðhöndla skýrslugjöf sem aukaverkefni, hefur M7 ehf. upplýsingaöflun og greiningu í fararbroddi hvers ERP verkefnis.

Kostir

a
Power BI innbyggt í Dynamics 365

Nýttu þér að geta gert gagnvirkar skýrslur og rauntíma mælaborð og skilað inn í Dynamics 365

a
Mælaborð fyrir alla notendur

Opnaðu fyrir sértæk mælaborð inn í Dynamics 365, mismunandi eftir hlutverkum til að auðvelda alla ákvarðanatöku

a
Búðu til glæsilegar skýrslum á sekúndum

Með Microsoft Power BI ertu með það tæki sem þú þarft til greina fljótt það sem skiptir máli og getur skoðað á hvaða tæki sem er.

a
Betri og áreiðanlegri upplýsingagjöf

Betri og áreiðanlegri upplýsingagjöf