Við erum M7

Traustur samstarfsaðili fyrir Microsoft Dynamics Ax & D365 F&O á Íslandi

Svartur þríhyrningur er sýndur á hvítum bakgrunni

  M7 - Traustur samstarfsaðili

M7 þjónustar öll stærstu fyrirtæki landsins sem nota D365 F&O og Dynamics AX. Ráðgjafar og Forritarar M7 sinna bæði ráðgjöf, rekstri og þróun innan Dynamics og Power Platform heims Microsoft. Sérfræðingar okkar innleiða, uppfæra og taka þátt í að besta ferla hjá viðskiptavinum M7 til að ná fram skilvirkni og hagræði í þeirra starfsemi.


Séraðlagnir eru unnar eftir óskum viðskiptavina auk þess sem M7 býður uppá sér íslenskar lausnir í ofangreindum kerfum. Lausnir sem eru hannaðar að íslenskum aðstæðum til að sjálfvirknivæða viðskiptaferla eða einfalda þá til muna . Fjölmargir viðskiptavinir M7 nýta sér sér íslensku lausnirnar í dag með frábærum árangri.


Er þitt fyrirtæki í D365F&O eða Dynamics AX?

Sérfræðingar M7 geta aðstoðað þig og þitt fyrirtæki.

M7 hefur síðastliðinn fjögur ár verið í efstu sætum á lista VR yfir Fyrirmyndarfyrirtæki og Fyrirtæki Ársins.

Um okkur
Svartur þríhyrningur er á hvítum bakgrunni.

LAUSNIR

Hvítur bakgrunnur með nokkrum línum á

Dynamics 365 sameinar öll bestu viðskiptaforrit Microsoft á einn stað. Lausnin hjálpar þér að hámarka skilvirkni starfsmanna og mæta sífellt breytilegum þörfum viðskiptavina þinna.


Hvítur bakgrunnur með nokkrum línum á

Með Power BI færðu notendavænar skýrslur yfir öll þín helstu gögn beint úr bókhaldskerfinu. Staðlaðar skýrslur veita þér innsýn yfir fjárhag,sölu & birgðir og auðvelda ákvörðunartökur i daglegum rekstri.


Hvítur bakgrunnur með nokkrum línum á

Microsoft Azure býður upp á fjölbreytta þjónustu m.a. fullbúið sýndargagnavinnslukerfi, gagnabanka, skjalageymslu og þjónustu fyrir farsíma og vefforrit.

Hvítur bakgrunnur með nokkrum línum á

Dynamics Ax er alhliða viðskiptakerfi sem hentar alhliða rekstri. Við höfum þjónustað mörg af stærstu fyrirtækjum Íslands sem reiða sig Dynmics AX 2009 eða 2012.

SAMSTARFSAÐILAR

Fréttir & Fræðsla

Frétta og fræðsluhornið okkar býður uppá gagnlegar upplýsingar um D365 F&O og Dynamics AX.


Hér miðla sérfræðingar okkar upplýsingum um nýjungar í kerfunum, nýjar lausnir og allt það nýjasta sem er að gerast hjá M7.

Sjá allar fréttir
A large warehouse filled with lots of boxes and pallets.
07 Oct, 2024
Forritarnir okkar eru komnir á fullt í spennandi verkefni fyrir viðskiptavin sem ætlar að sjálfvirknivæða vöruhúsið hjá sér. Nota vélmenni og sjálfvirkar tínslur, til þess að spara pláss og auka hraðann á afgreiðslu til viðskiptavina sinna. Okkar fólk í M7 er að samþætta vöruhúsakerfið við AX-kerfið og tryggja gott flæði á milli þessara ólíku kerfa. Það er greinilega vaxandi áhugi á sjálfvirknivæðingu enda er margþættur sparnaður sem hlýst af slíku fyrirkomulagi. Vélmenni í vöruhúsum hafa í fjölda ára verið við störf í útlöndum. En nú er áhuginn að aukast á þessu á Íslandi. Ráðgjafar okkar eru alltaf til í spjall - viltu vélmannað vöruhús?

Verðlaun & viðurkenningar

  • FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2023

    Hópur fólks situr fyrir á mynd fyrir framan rauðan vegg.

    Við erum virkilega stolt af þessum árangri. Mikil vinna síðustu ára liggur að baki þessum góða árangri þar sem allir innan M7 hafa lagst á eitt til þess að ná okkar markmiðum.


    Okkar frábæri hópur er virkilega stoltur af því að fá þessa metnaðarfullu viðurkenningu og vera meðal þess 2% fyrirtækja sem uppfylla þær ströngu kröfur sem settar eru til að verða viðurkennd sem Framúrskarandi Fyrirtæki.


    Við þökkum öllu okkar frábæra starfsfólki fyrir að gera þetta mögulegt.

  • FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI ANNAÐ ÁRIÐ Í RÖÐ

    Blár bakgrunnur með hvítum texta sem segir 2021 2022

    M7 ehf. hefur verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022 samkvæmt úttekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.


    Fyrirtækin sem komust á listann í ár eru um 2,3% íslenskra fyrirtækja. Fyrirtæki þurfa að uppfylla ströng skilyrði um afkomu, eiginfjárhlutfall, tekjur og eignir og er það okkur heiður að vera á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar í ár.



  • FYRIRTÆKI ÁRSINS 2022

    Lógó fyrir fyrirtæki sem heitir vr m7

    M7 ehf. hefur verið valið Fyrirtæki ársins 2022


    Það er gríðarleg ánægja með þessi verðlaun og við erum við ótrúlega stolt af þessum árangri sem hefur náðst í starfi M7.


    “Mér er efst í huga þakklæti til starfsfólksins sem gerir fyrirtækið að þeim góða vinnustað sem hann er, okkar frábæra fólk leggur sig mikið fram og hefur mikinn metnað fyrir því að skapa frábæran starfsanda og vinnuumhverfi.”

    -Enok Jón, Framkvæmdastjóri M7

HAFÐU SAMBAND

Hafir þú einhverjar spurningar sendu okkur fyrirspurn og við svörum að vörmu spori

Contact us

Share by: